Kórónaveira: ný smit innnanlands

  • 26. júní 2020

Það hafa komið upp ný smit í samfélaginu, nú í fyrsta sinn í nokkurn tíma að það er innanlands.  Margir einstaklingar sem geta hafa smitast og er sýnataka og smitrakning í gangi.  

Vegna þessara aðstæðna viljum við enn brýna fyrir fólki að mjög mikilvægt er að ekki sé komið á heilsugæslu án þess að hafa samband fyrst.    

Veiran er alveg jafn smitandi og áður og og landsmenn þurfa að gera sitt til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu.

Við höfum aftengt Heilsuverubókun um tíma á meðan málin eru að skýrast. 

Með kveðju

 

Heilsugæslan Kirkjusandi notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Upplýsingarnar eru nafnlausar.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á hglagmuli.com
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur