Bólusetningar vegna Covid 19

  • 2. febrúar 2021

Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að panta tíma í covid19  bólusetningu.  

Heilsugæslustöðvar sjá ekki um niðurröðun í tíma og við getum ekki haft nein áhrif á að flýta fyrir ákveðnum hópum eða vegna sjúkdómsgreininga einstaklinga.

Sóttvarnarlæknir ber ábyrgð á skipulagningu bólusetninga samkvæmt  reglugerð

Allir sem vilja fá bólusetningu munu fá hana.  SMS skilaboð eru notuð mest.

Vinsamlegast fylgist með fréttum af síðu www.covid.is   og öðrum miðlum.

Hafi fólk bráðaofnæmi er ekki ráðlegt að bólusetja.  

Þeir sem ekki þiggja bólusetningu eru beðnir um að láta vita á bolusetning@heilsugaeslan.is eða i síma 513-5000

Hér eru nánari upplýsingar um Covid19 og bólusetningar  COVID-19 (heilsugaeslan.is)

Heilsugæslan Kirkjusandi notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Upplýsingarnar eru nafnlausar.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á hglagmuli.com
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur