Velkomin á heimasíðu Heilsugæslunnar Kirkjusandi
Hjúkrunarfræðingar stöðvarinnar eru við frá kl. 8 – 16 alla daga í móttöku og síma.
Ef erindi er aðkallandi er símtali beint til hjúkrunarfræðings eða læknis.

Opnunartími
Heilsugæslan er opin frá kl. 8 - 17 alla virka daga.

Kvöldvakt
Síðdegisvakt er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 16.00 til 17.00. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram.

Aðkallandi erindi
Hægt er að fá samdægurs tíma fyrir aðkallandi erindi milli klukkan 9.00 - 12.00 og 13.00 - 16.00. Hjúkrunarfræðingar sjá um að bóka í þessa tíma.

Bráðaveikindi
Ef um bráðaveikindi er að ræða hringið í 112.
Þjónusta




Ungbarnaeftirlit
Eftir fæðingu barns vitja hjúkrunarfræðingar stöðvarinnar í heimahús. Foreldrar þurfa…
Nánar
Sálfræðiþjónusta
Hlutverk sálfræðings heilsugæslunnar er að þjónusta skjólstæðinga stöðvarinnar og aðstandendur…
Nánar


Hreyfiseðill
Hreyfiseðill byggir á því að læknir eða heilbrigðisstarfsmaður (hjúkrunarfræðingur eða…
NánarFréttir
Heilsugæslan flytur 11. maí 2022!!
Tölvuteiknuð mynd.Hallgerðargata 13 Það er ánægjulegt að tilkynna flutning heilsugæslunnar í nýtt húsnæði. Miðvikudaginn 11. maí 2022 munum…
Möguleg skerðing á starfsemi vegna óveðurs
Rauð viðvörun er í gildi á Höfuðborgarsvæðinu fram eftir morgni mánudaginn 7. febrúar og má því búast við…
Bólusetning skólabarna í Laugardalshöll
Hér fyrir neðan eru upplýsingar frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um bólusetningar barna. Birt með fyrirvara um breytingar. Síðast uppfært 6.…