Velkomin á heimasíðu Heilsugæslunnar Kirkjusandi
Hjúkrunarfræðingar stöðvarinnar eru við frá kl. 8 – 16 alla daga í móttöku og síma.
Ef erindi er aðkallandi er símtali beint til hjúkrunarfræðings eða læknis.

Opnunartími
Heilsugæslan er opin frá kl. 8 - 17 alla virka daga.

Kvöldvakt
Síðdegisvakt er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 16.00 til 17.00. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram.

Aðkallandi erindi
Hægt er að fá samdægurs tíma fyrir aðkallandi erindi milli klukkan 9.00 - 12.00 og 13.00 - 16.00. Hjúkrunarfræðingar sjá um að bóka í þessa tíma.

Bráðaveikindi
Ef um bráðaveikindi er að ræða hringið í 112.
Þjónusta




Ungbarnaeftirlit
Eftir fæðingu barns vitja hjúkrunarfræðingar stöðvarinnar í heimahús. Foreldrar þurfa…
Nánar
Sálfræðiþjónusta
Hlutverk sálfræðings heilsugæslunnar er að þjónusta skjólstæðinga stöðvarinnar og aðstandendur…
Nánar


Hreyfiseðill
Hreyfiseðill byggir á því að læknir eða heilbrigðisstarfsmaður (hjúkrunarfræðingur eða…
NánarFréttir
Breyting á símatíma lyfjaendurnýjunar
Frá og með mánudeginum 13. nóvember nk. verður símatími lyfjaendurnýjunar opinn frá kl. 8.30 til 10.00 alla virka…
Boðað kvennaverkfall 24.október
Starfsfólk Heilsugæslunnar Kirkjusandi mun aðeins sinna bráðum erindum þriðjudaginn 24. október vegna boðaðs kvennaverkfalls. Heilsugæslan verður opin og…
Breytt aðgengi, tímabundið, inn á Hallgerðargötu 13
Fimmtudaginn 19. október verður skipt um hurð á 1. hæð, inn í húsið okkar á Hallgerðargötu 13. Þá…