Velkomin á heimasíðu Heilsugæslunnar Kirkjusandi

Hjúkrunarfræðingar stöðvarinnar eru við frá kl. 8 – 16 alla daga í móttöku og síma.

Ef erindi er aðkallandi er símtali beint til hjúkrunarfræðings eða læknis.

Opnunartími

Heilsugæslan er opin frá kl. 8 - 17 alla virka daga.

Kvöldvakt

Síðdegisvakt er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 16.00 til 17.00. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram.

Aðkallandi erindi

Hægt er að fá samdægurs tíma fyrir aðkallandi erindi milli klukkan 9.00 - 12.00 og 13.00 - 16.00. Hjúkrunarfræðingar sjá um að bóka í þessa tíma.

Bráðaveikindi

Ef um bráðaveikindi er að ræða hringið í 112.

Þjónusta

Fréttir

Covid bólusetningar ekki í boði í sumar

Samkvæmst tilmælum sóttvarnarlæknis verða bólusetningar gegn COVID-19 ekki í boði frá 1. maí nk. til og með 31.…

Heilsugæslan flytur 11. maí 2022!!

Tölvuteiknuð mynd.Hallgerðargata 13 Það er ánægjulegt að tilkynna flutning heilsugæslunnar í nýtt húsnæði. Miðvikudaginn 11. maí 2022 munum…

Möguleg skerðing á starfsemi vegna óveðurs

Rauð viðvörun er í gildi á Höfuðborgarsvæðinu fram eftir morgni mánudaginn 7. febrúar og má því búast við…

Heilsugæslan Kirkjusandi notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Upplýsingarnar eru nafnlausar.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á hglagmuli.com
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur