Frá 1. september 2019 verður vaktin opin í Heilsugæslu Lágmúla frá kl. 16-17 en ekki til kl. 18 eins og áður. Það verða hins vegar alltaf 2 læknar á vakt þann tíma. Biðtími ætti því að styttast. Við vonum að allir verði sáttir við þessar breytingar. Reynsla hefur sýnt að flestir eru komnir fyrir kl 17.
Á föstudögum er ekki opin vakt, en læknir og hjúkrunarfræðingur við til kl. 17.