Ungbarnaeftirlit

Ungbarnaeftirlit


Eftir fæðingu barns vitja hjúkrunarfræðingar stöðvarinnar í heimahús. Foreldrar þurfa að hringja sem fyrst eftir heimkomu af fæðingardeild til að láta vita af fæðingu barnsins.

Eftir 6 vikna aldur er fylgt leiðbeiningum frá Landlæknisembættinu varðandi reglulegar skoðanir.

Yfirlit yfir skoðanir og bólusetningar

Aldur Hver skoðar?BólusetningarAnnað
<6 viknaHjúkrunarfræðingur kemur heim  
6 viknaHjúkrunarfræðingur og læknir  
9 viknaHjúkrunarfr. vitjun eða á heilsugæslu  
3 mánaðaHjúkrunarfræðingur og barnalæknirBólusetning 2 sprautur * 
5 mánaðaHjúkrunarfræðingurBólusetning 2 sprautur * 
6 mánaðaHjúkrunarfræðingur og læknirHeilahimnubólga C 
8 mánaðaHjúkrunarfræðingurHeilahimnubólga C 
10 mánaðaHjúkrunarfræðingur og læknir  
12 mánaðaHjúkrunarfræðingurBólusetning 2 sprautur * 
18 mánaðaHjúkrunarfræðingur og læknirMislingar, rauðir hundar og hettusótt 
2 ára og 9 mánaðaHjúkrunarfræðingur  
3 áraTannlæknir Forvarnaskoðun
4 áraHjúkrunarfræðingur  

* Bólusetning 3, 5 og 12 mánaða eru þær sömu.
Þær verja börnin gegn Kíghósta, Barnaveiki, Stífkrampa, Mænusótt ásamt Hemofilus Inflúensu og Pneumokokka bakteríum.

Tenging á heimasíðu Landlæknisembættis: Bólusetningar barna

Opnunartími

Heilsugæslan Kirkjusandi notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Upplýsingarnar eru nafnlausar.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á hglagmuli.com
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur