
Læknisþjónusta
Á Heilsugæslunni Kirkjusandi starfa 9 læknar sem eru sérhæfðir í heimilislækningum og hafa langa reynslu á þessu sviði.
Hér má sjá lista yfir nöfn lækna og símatíma þeirra.
Panta má tíma á stofu í síma 595-1300.
Einnig er hægt að panta tíma í gegnum vefinn heilsuvera.is og þar er einnig hægt að endurnýja lyf.
Opnunartími
- Mánudaga - föstudaga 08:00 - 17:00
