Hjúkrunarþjónusta

Hjúkrunarþjónusta

Hjúkrunarfræðingar eru við á heilsugæslunni frá klukkan 8-16 alla daga.

Þeir sinna m.a. eftirfarandi:

  • Símaráðgjöf vegna sjúkdóma og slysa, bólusetningar barna og ferðamanna.
  • Fyrsta skoðun vegna sjúkdóma og slysa þegar ekki fæst beint tími hjá lækni, hafa samband við lækni eftir þörfum.
  • Sinna ungbarnavernd og ljósmæður sinna mæðravernd.
  • Umbúðaskipti sára og eftirlit.
  • Mæla blóðþrýsting, blóðsykur og súrefnismettun eftir þörfum.
  • Leysa úr ýmsum tilfallandi vandamálum.

Opnunartími

Heilsugæslan Kirkjusandi notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Upplýsingarnar eru nafnlausar.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á hglagmuli.com
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur