Inflúensubólusetningar byrja í dag

  • 19. september 2019

Ekki þarf að panta tíma og það má koma milli 8-15:30 virka daga.

Sóttvarnalæknir mælir m bólusetningum fyrir eftirtalda hópa:

Allir einstaklingar yfir 60 ára.

Öll börn og fullorðnir sem eru greindir með langvinna hjarta- lungna- og lifrarsjúkdóma, sykursýki, illkynja sjúkdóma og aðra ónæmisbælandi sjúkdóma.

Heilbrigðisstarfsfólk sem annast einstaklinga í áhættuhópum sem taldir eru upp að ofan.

Þungaðar konur.

Þessir einstaklingar eiga rétt á að fá bóluefnið sér að kostnaðarlausu en komugjald er greitt.

Bólusetning veitir 60-70% vernd gegn inflúensuveirusýkingu.

Það tekur 1-2 vikur fyrir ónæmiskerfið að mynda mótefni.

Gagnsemi bólusetningar hefur verið sannreynd í stórum rannsóknum og styttir veikindatímabil og alvarleika og því sérlega mikilvægt hjá einstaklingum með undirliggjandi veikindi sbr.ofangreinda hópa.

Heilsugæslan Kirkjusandi notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Upplýsingarnar eru nafnlausar.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á hglagmuli.com
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur