Hætti störfum í janúar eftir 34 ára starf

  • 5. desember 2019

Jæja, nú er komið að því að undirritaður hætti störfum í heilsugæslunni í janúar n.k. eftir 34 ára starf.
Ég vil nota tækifærið og þakka skjólstæðingum mínum samfylgdina og ánæjuleg kynni.

Björg Ólafsdóttir heimilislæknir tekur við starfi mínu. Hún hefur starfað um árabil við heilsugæsluna á Akureyri og hér í Lágmúlan 6 mánuði.  Ég hef kynnst henni af góðu á þessum tíma og tel að það verði enginn svikinn að þjónustu hennar.
Haraldur Dungal

Heilsugæslan Kirkjusandi notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Upplýsingarnar eru nafnlausar.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á hglagmuli.com
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur