Jæja, nú er komið að því að undirritaður hætti störfum í heilsugæslunni í janúar n.k. eftir 34 ára starf.
Ég vil nota tækifærið og þakka skjólstæðingum mínum samfylgdina og ánæjuleg kynni.
Björg Ólafsdóttir heimilislæknir tekur við starfi mínu. Hún hefur starfað um árabil við heilsugæsluna á Akureyri og hér í Lágmúlan 6 mánuði. Ég hef kynnst henni af góðu á þessum tíma og tel að það verði enginn svikinn að þjónustu hennar.
Haraldur Dungal