Fimmtudaginn 19. október verður skipt um hurð á 1. hæð, inn í húsið okkar á Hallgerðargötu 13.
Þá biðjum við fólkið okkar annað hvort að leggja í bílakjallaranum og ganga þar inn eða ganga afturfyrir húsið og inn í gegnum portið.
Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum sem þetta kann að valda. En við fáum nýja og fína hurð sem verður betra að ganga um að þessu loknu.