Bólusetning við inflúensu er nú opin fyrir alla sem hana vilja þiggja.
Vinsamlega bókið tíma gegnum mínar síður á heilsuvera.is
Einnig er bólusetning við Covid-19 áfram í boði fyrir forgangshópa.
Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.